Víð silkimjúk skyrta- 30% afsláttur við checkout
Skyrta úr silkimjúku bambus efni sem er bakteríudrepandi, andar frá sér og framleitt á umhverfisvænan hátt. Hentar sem fullkominn heimafatnaður en einnig hægt að dressa upp og nota sem klassíska skyrtu.
- Vítt snið
- Hneppar ermar
- Andar
- Bakteríudrepandi
- Án ofnæmisvaldandi efna
- Vistvænt
100% lyocell bambus silki
Fyrirsætan er í stærð S og er 178 cm á hæð.
Meðhöndlun
Meðhöndlun
Það er í lagi að nota þvottavél. Notaðu kalt þvottakerfi, 30 gráður. Ekki setja vöruna í þurrkara og best er að stauja á lágum hita.
Við mælum með því að nota umhverfisvænt þvottaefni og reynið ef hægt er að þvo vöruna ekki of oft bæði til að endingartími vörunnar lengist og til að vernda umhverfið.