Þunn prjónuðaður kjóll, oversize, úr bambus og cashmereblöndu. Léttur og mjúkur úr náttúrulegu efni sem andar. Þessi kósí kjóll er mjög þægilegur og hægt að dressa upp og niður, fyrir vinnuna, heimakósý og hentar vel í útiveru. Cashmere og bambus er góð blanda fyrir viðkvæma húð, dúnmjúk og umhverfisvæn.
- Þunn prjónaður cashmere/bambus kjóll
- Oversize með löngum ermum
- Léttur og mjúkur
- Góður fyrir viðkvæma húð
- Vistvænn
90% lyocell bambus og 10% endurunnið cashmere
Fyrirsætan er í stærð XS og er 163 cm á hæð.