Kósý buxur, sniðnar niðurþröngar með vösum á hlið og bundnar í mitti úr mjúku Bambus lyocell efni. Fullkomnar heimabuxur sem nota má hvort heldur sem spari eða hversdags. Bambusefnið er dúnmjúkt, andar og hefur bakteríudrepandi eiginleika.
Einnig til svartar og bláar
- Kósí buxur
- Sniðnar niðurþröngar
- Band í mitti
- Dúnmjúkar
- Efni andar
- Bakteríudrepandi eiginleikar
- Vistvænt
95% lyocell bambus og 5% elastane
Fyrirsæturnar eru í stærð M og eru á bilinu 175-179 cm á hæð.
Stærðartafla
S - Mitti: 72 cm - Innsaumur: 73 cm
M - Mitti: 76 cm -Innsaumur: 74 cm
L/XL - Mitti: 84 cm - Innsaumur: 75 cm