3/4 erma bolur m. v-hálsmáli - 30% afsláttur við checkout
Couldn't load pickup availability
Bolur með v-hálsmáli og víðum 3/4 ermum. Úr dúnmjúku bambus lyocell efni sem andar frá sér, er bakteríudrepandi og framleitt á umhverfisvænan hátt.
- Dúnmjúkur
- Andar
- Bakteríudrepandi
- Án ofnæmisvaldandi efna
- Vistvænt
95% lyocell bambus og 5% elastane
Fyrirsætan er í stærð S og er 178 cm á hæð.
Stærðartafla
S - Brjóstmál: 109 cm - Lengd: 68 cm
M - Brjóstmál: 114 cm -Lengd: 70 cm
L/XL - Brjóstmál: 125 cm - Lengd: 72 cm
Meðhöndlun
Meðhöndlun
Það er í lagi að nota þvottavél. Notaðu kalt þvottakerfi, 30 gráður. Ekki setja vöruna í þurrkara og best er að stauja á lágum hita.
Við mælum með því að nota umhverfisvænt þvottaefni og reynið ef hægt er að þvo vöruna ekki of oft bæði til að endingartími vörunnar lengist og til að vernda umhverfið.



