Þunn prjónuð rúlllukraga peysa
Þunn prjónuð rúllukraga peysa, oversize, úr bambus og cashmereblöndu. Létt og mjúk úr náttúrulegu efni sem andar. Þessi peysa er mjög þægileg og hægt að dressa upp og niður, fyrir vinnuna, heimakósý og hentar vel í útiveru. Cashmere og bambus er góð blanda fyrir viðkvæma húð, dúnmjúk og umhverfisvæn.
- Þunn prjónuð cashmere/bambus rúllukraga peysa
- Oversize með stroffi á mitti og á ermum
- Létt og mjúk
- Góð fyrir viðkvæma húð
- Vistvæn
90% lyocell bambus og 10% endurunnið cashmere
Fyrirsætan er í stærð XS og er 163 cm á hæð.
Meðhöndlun
Meðhöndlun
Það er í lagi að nota þvottavél. Notaðu kalt þvottakerfi, 30 gráður. Ekki setja vöruna í þurrkara og best er að stauja á lágum hita.
Við mælum með því að nota umhverfisvænt þvottaefni og reynið ef hægt er að þvo vöruna ekki of oft bæði til að endingartími vörunnar lengist og til að vernda umhverfið.